Högnastaðarás – Verslunar- og þjónustusvæði

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Óskum eftir samstarfsaðila Hrunamannahreppur auglýsir eftir samstarfsaðila vegna uppbyggingar á verslunar- og þjónustusvæði á Högnastaðaás á Flúðum. Um er að ræða ca. 5 hektara svæði, merkt VÞ4,  þar sem hægt er að gera ráð fyrir starfsemi fyrir hótel- og veitingarekstur ásamt annarri þjónustu tengdri ferðaþjónustu. Byggingar yrðu lágreistar    1 til 2 hæðir og felldar að landi eftir því sem …

Brennur um áramót í Hrunamannahreppi

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Áramótabrenna og þrettándabrenna verða á lóð Tjaldmiðstöðvarinnar á Flúðum.                 Áramótabrennan á gamlársdag 31. des kl. 20:30 og þrettándabrenna laugardaginn 6.janúar kl. 20:00

Stuðningsfulltrúi – laust starf í Flúðaskóla

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Flúðaskóli óskar eftir stuðningsfulltrúa í 65% starf frá og með 1. janúar 2018. Í starfinu felast m.a. létt þrif, aðstoð við nemendur og gæsla í frímínútum. Við erum að leita að jákvæðri manneskju sem hefur gaman af því að vera með börnum í leik og starfi. Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Vinnutími er mánudaga til fimmtudaga frá 8:30 til …

Opinn fundur í Tryggvaskála um sameiningar sveitarfélaganna

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sveitarfélögin í Árnessýslu standa fyrir opnum fundi í Tryggvaskála þriðjudaginn 28. nóvember n.k. kl. 17 til að kynna niðurstöður þeirrar vinnu sem staðið hefur yfir við aðmeta kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna. Á fundinn mæta fulltrúar KPMG sem stýrðu verkefninu. Allir velkomnir. Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Flóahreppur, Grímsnes og Grafningshreppur, Hveragerðisbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Sveitarfélagið Árborg og Sveitarfélagið Ölfus. Opinn fundur í …