Skipulagsauglýsing – Deiliskipulag

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana er hér auglýst eftirfarandi tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu: Breyting á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016. Uppbygging baðstaðar, hótels og veitingastaðar við Reykholt í Þjórsárdal. Auglýst er …

Atvinna Íþrótta- og áhaldahús

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hrunamannahreppur óskar eftir starfsmanni í 100% starf í íþrótta- og áhaldahúsi.  Annars vegar er um að ræða 80% starf sem húsvörður í íþróttahúsinu á Flúðum og hins vegar 20% starf í áhaldahúsi. Laun eru skv. kjarasamningum Félags opinberra starfsmanna.  Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í ágúst.  Allar nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri Hrunamannahrepps í síma 480 6600 eða jon@fludir.is.   …

Hvernig höfum við áhrif á samfélag okkar? Opinn fundur í Árnesi

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Laugardaginn 24. mars kl. 15 í Árnesi verður opinn fundur til að hverja til þátttöku í sveitarstjórnarmálum. Hvað einkennir eftisóknarverð samfélög?  – Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Reynsla af sveitarstjórnarmálum Sigrún Björk Jakobsdóttir, fyrrum bæjarstjóri á Akureyri Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps Matthildur María Guðmundsdóttir, verkfræðingur Hvað gera ungmennaráð? – Ástráður Unnar Sigurðsson Allir velkomnir, sérstaklega ungt fólk. Gjálp  www.facebook.com/gjalp  

Umsóknir í Umhverfissjóð Íslenskra Fjallaleiðsögumanna

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti. Sjóðnum er ætlað að úthluta styrkjum til verkefna sem stuðla að verndun náttúru Íslands.  Fyrirtæki, einstaklingar, eignarhaldsfélög, félagasamtök, sveitarfélög og opinberar stofnanir geta fengið framlög frá sjóðnum. Umsóknaraðilar geta einnig verið samstarf nokkurra aðila. Umsóknafrestur rennur út 10. april 2018. Sjá nánar um reglur sjóðsins á heimasíðu félagsins; https://fjallaleidsogumenn.is/um-okkur/umhverfisstefna/umhverfissjodur/

Listasafn Árnesinga – Hrunamannadagur í safninu og Fjölskyldusmiðja

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Tvær nýjar sýningar: Undirstaða og uppspretta – sýn á safneign og Þjósá – Borghildur Óskarsdóttir í Listasafni Árnesinga. Laugardaginn 17. mars er Hrunamannadagur í safninu (hluti af menningarmars Hrunamanna), en Hrunamannahreppur er eitt af átta sveitarfélögum Árnessýslu sem á og rekur Listasafn Árnesinga. Kl. 13 – 16 er boðið upp á fjölskyldusmiðju með Kristínu Þóru Guðbjartsdóttur myndmenntakennara – hægt að …