Dagskrá 34. fundar sveitarstjórnar Hrunamannahrepps

Lilja Helgadóttir Sveitarstjórn

Sveitarstjórnarfundur 2. mars Erindi til sveitarstjórnar: Lögreglustjórinn á Suðurlandi: Heimsókn. Smiðjustígur 6: Forkaupsréttur. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga. Innanríkisráðuneytið: Umsagnarbeiðni um drög að reglugerð um útlendingamál. Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Verklag vegna umsagnabeiðna vegna reglugerðar um veitingastaði og gististaði. Björgunarfélagið Eyvindur: Ósk um styrk vegna námskeiðahalds fyrir unglinga. Landgræðslufélag Hrunamanna: Tilnefning fulltrúa Hrunamannahrepps. …