Fasteignamat eigna. Hvernig nálgast má upplýsingar á Island.is

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hér  eru leiðbeiningar hvernig þú getur fundið álagningarseðla og fasteignamat. Hægt er að velja linkinn island.is á forsíðu Hrunamannahrepps    island.is. þá kemur upp valmynd, nokkrir mislitir kassar. Þar er valið mínar síður. Þar þarf að skrá sig inn með íslykli eða rafrænum skilríkjum í síma eða korti. þegar komið er þar inn er hægt að velja „pósthólf“  þar er …

Breytingar á A deild 1. júní

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní Breytingar verða á réttindaöflun sjóðfélaga í A deild Brúar lífeyrissjóðs frá og með 1. júní næst komandi.  Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóðfélaga og eru þær gerðar vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Hefur sú lagabreyting áhrif á A deild Brúar lífeyrissjóðs. Eftirfarandi breytingar verða eftir 1. júní 2017: Réttindaávinnsla …

Íbúafundur : Í hvernig samfélagi vilt þú búa?

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Nú stendur yfir greining á kostum og göllum þess að sameina sveitarfélögin í Árnessýslu í eitt sveitarfélag. Verkefninu er stýrt af samstarfsnefnd sveitarfélaganna og ráðgjafarsviði KPMG. Boðað er til íbúafunda vegna þessa verkefnis í hverju sveitarfélagi fyrir sig:   Hrunamannahreppur – félagsheimili Hrunamanna – mánudaginn 29. maí kl. 20:00 Sjá nánar í auglýsingu hér: Íbúafundur

Laus störf við Flúðaskóla

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Í Flúðaskóla eru um 100 nemendur í 1. – 10. bekk. Lögð er áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, ábyrgð nemenda og góða samvinnu við alla sem að skólastarfinu koma.   Eftirfarandi kennarastöður eru lausar til umsóknar: Tónmenntakennari Starfshlutfall 40 % ótímabundin ráðning, tónmennt í 1. – 5. bekk og kór.   Íþróttakennari Starfshlutfall 60 % tímabundin ráðning skólaárið 2017 – 2018 …

Auglýsing um skipulagsmál

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:  Breyting á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016 innan þéttbýlisins Árnes. Kynnt er lýsing vegna breytingar á aðalskipulagi innan þéttbýlisins Árnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi þar sem fyrirhugað er að stækka íbúðarsvæði við enda Bugðugerðis, fella …

Umhverfisdagur Hrunamannahrepps föstudaginn 12. maí

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Rusladagurinn verður tvískiptur að þessu sinni. Hann byrjar á að nemendur Flúðaskóla og leikskólans Undralands taka virkan þátt í tiltektinni á Flúðum og verður hafist handa kl. 10:20 og nánasta umhverfi skólanna hreinsað. Íbúum Flúða og öðrum er frjáls þátttaka með skólunum. Þá er ætlunin að þakka fyrir góða frammistöðu með því að bjóða upp á grillveislu við skólann um …

Atvinna Umhverfis og tæknisvið Uppsveita

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita auglýsir eftirfarandi starf laust til umsóknar:   Móttökuritari með aðstöðu á Laugarvatni Starfssvið: Símsvörun. Skráning og meðhöndlun skjala. Svörun fyrirspurna sem berast embættinu, bæði í gegnum síma og tölvupóst. Önnur almenn skrifstofustörf. Menntunar- og hæfniskröfur: Góð almenn tölvukunnátta skilyrði. Reynsla af skrifstofuvinnu með áherslu á skjalavinnslu er kostur. Sjálfstæði í vinnubrögðum og vilji til að kynna …

Hækkun á hvatagreiðslum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Á sveitarstjórnarfundi í gær, 6. apríl var samþykkt að hækka hvatagreiðslur til íþrótta-lista og tómstundaiðkunar. Sjá eftirfarandi bókun: Hvatagreiðslur. Oddviti kynnti tillögu um hækkun á hvatagreiðslum úr kr. 10.000 á önn upp í kr. 15.000.  Sveitarstjórn samþykkir tillöguna sem tekur gildi frá og með vorönn 2017.