Sameiginlegur framboðsfundur

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sameiginlegur framboðsfundur      Framboðslistar í Hrunamannahreppi boða til sameiginlegs framboðsfundar þriðjudaginn  22. maí kl 20:00 í Félagsheimili Hrunamanna. Við hvetjum alla til að koma og kynna sér frambjóðendur og málefni listanna.   Með vorkveðju, D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra og H-listinn.  

Umhverfisdagur Hrunamannahrepps 2018 Föstudaginn 11. maí.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Umhverfisdagur Hrunamannahrepps 2018 Föstudaginn 11. maí.   Rusladagurinn verður tvískiptur að þessu sinni. Hann byrjar á að nemendur Flúðaskóla og leikskólans Undralands taka virkan þátt í tiltektinni á Flúðum og verður hafist handa kl. 10:20 og nánasta umhverfi skólanna hreinsað. Íbúum Flúða og öðrum er frjáls þátttaka með skólunum. Þá er ætlunin að þakka fyrir góða frammistöðu með því að …

Sveitarstjórnarkosningar í Hrunamannahreppi

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sveitastjórnarkosningar í Hrunamannahreppi fara fram laugardaginn 26. maí 2018. Kosið verður í Félagsheimili Hrunamanna og hefst kosning kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Atkvæði verða talin á sama stað, strax að loknum kjöfundi. Tveir listar verða í kjöri D- listi og H – listi. Athugið að hægt er að kjósa utan kjörfundar á öllum sýsluskrifstofum landsins. Meðfylgjandi eru listar frambjóðenda …

1. maí opið í Sundlauginni á Flúðum milli 10.00 til 14.00

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sundlaugin á Flúðum 1.maí – OPIÐ 10.00-14.00 Þriðjudaginn 1.maí verður opið í sundlauginni en við ætlum að breyta til og hafa opið fyrripart dags. Við vonumst til þess að einhverjir nái að nýta sér þetta og hvetjum alla til þess að mæta í morgunsund – sérstaklega barnafjölskyldur 😉 OPIÐ 1.maí – 10.00-14.00

Skipulagsauglýsing – Deiliskipulag

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana er hér auglýst eftirfarandi tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu: Breyting á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016. Uppbygging baðstaðar, hótels og veitingastaðar við Reykholt í Þjórsárdal. Auglýst er …

Íbúafundur verður haldinn 16. maí

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Íbúafundur verður haldinn 16. maí í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum klukkan 20.00 Kynntur verður ársreikningur Hrunamannahrepps fyrir árið 2017.  Hrunamannahreppur Ársreikningur 2017  

Atvinna Íþrótta- og áhaldahús

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hrunamannahreppur óskar eftir starfsmanni í 100% starf í íþrótta- og áhaldahúsi.  Annars vegar er um að ræða 80% starf sem húsvörður í íþróttahúsinu á Flúðum og hins vegar 20% starf í áhaldahúsi. Laun eru skv. kjarasamningum Félags opinberra starfsmanna.  Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í ágúst.  Allar nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri Hrunamannahrepps í síma 480 6600 eða jon@fludir.is.   …