Starfsfólk og nemendur Flúðaskóla vinna að því að gera aðstöðu nemenda hlýlegri. Því leitum við til ykkar hvort þið eigið eitthvað af eftirtöldu í ykkar fórum sem þið getið séð af í verkefnið: tveggja sæta sófa, lágar bókahillur, barna- og unglingabækur, standlampa og borðlampa.