Sveitarstjórn

Sveitarstjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps er skipuð eftirtöldum fulltrúum:

Aðalmenn í sveitarstjórn:

Listi Nafn Heimilisfang
Á Bjarney Vignisdóttir bóndi

Starf:Rekur kúa og sauðfjárbú í Auðsholti

Fjölskylduhagir; Gift og á þrjú börn.

Áhugamál: Söngur, blak og ferðalög.

Auðsholti

 

Netfang:

bjaben@simnet.is

Bjarney
H Sigurður Sigurjónsson

Starf:Pípulagningarmaður

Fjölskylduhagir: í sambúð með Evu Dís Ólafsdóttur og eigum tvær dætur.

Áhugamál: Hestar og flest allar íþróttir.

Lífsmottó: Brostu framan í heiminn þá brosir heimurinn framan í þig.

Kotlaugum

 

Netfang:

siggi.kot@gmail.com

Siggi
H Halldóra Hjörleifsdóttir

Starf:Skrifstofumaður og Oddviti

Fjölskylduhagir: Býr með Steingrími Jónssyni og eigum við 3 börn.

Áhugamál: Á svo mörg að það gengur erfiðlega að setja þau niður á blað en Björgunarfélagið Eyvindur og unglingadeildin Vindur eru efst á blaði.

Lífsmottó: Hamingjan er ekki fólgin í að gera einungis það sem okkur finnst gaman að gera heldur að hafa gaman af því sem við gerum.

Flúðum

 

Netfang:

halldora@fludir.is

Halldora
H Kolbrún Haraldsdóttir

Starf: Kennari og sveitarstjórnarmaður.

Fjölskylduhagir: Gift og á 3 þrjú börn.

Áhugamál:

Lífsmottó:

Norðurhof 5, Flúðir

 

Netfang:

kolbrun@fludaskoli.is

H Unnsteinn Logi Eggertsson

Starf: Ferðaþjónusta og sveitarstjórnarmál.

Fjölskylduhagir: Giftur Halldóru Halldórsdóttur, eigum þrjú börn.

Áhugamál: Körfubolti, hljóðfæraleikur, golf og lunda-og stangveiði í Breiðafirði.

Lífsmottó:Þegar öllu er á botninn hvolft, þá fer allt einhvernveginn, þótt margur efist um það á tímabili.

Efra-Seli

Netfang:

unnsteinn@fludir.is

 

Unnsteinn

 

Varamenn í sveitarstjórn:

Listi Nafn Heimilisfang Netfang
Á Erla Björg Arnardóttir Högnastígur 14 skella@simnet.is
Á Elvar Harðarson Ásastígur 12a eh@simnet.is
H Valdís Magnúsdóttir Langholtskoti lkot@simnet.is
H Hörður Úlfarsson Vesturbrún 11 horduru@simnet.is
H Vigdis Furuseth Syðra-Langholt sydralangholt@emax.is

 

Oddviti:

Halldóra Hjörleifsdóttir

Varaoddviti:

Unnsteinn Logi Eggertsson

Sveitarstjóri:

Jón G. Valgeirsson