Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Gönguferðir í Hrunamannahreppi 2017 6. ferð

19. júlí 2017 kl 20:00 - 22:30

6.ferð er 19. júlí. Snússa Álfaskeið Langholtsfjall Snússa
Lagt af stað kl 20:00 frá Golfskálanum Snússu og gengið göturnar austan
undir Langholtsfjalli. Eftir þægilega göngu á reiðgötum er gengið upp eftir
Tæpastíg og komið á hinn þekkta samkomustað Álfaskeið. Þaðan er haldið
áfram upp að sjónvarpsmöstrunum en þaðan er frábært útsýni til allra átta.
Þaðan er síðan haldið aftur niður að Golfskálanum í Snússu.
Ganga sem tekur u.þ.b. 2-3 klst.

Upplýsingar

Dagsetn:
19. júlí 2017
Tími
20:00 - 22:30