Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Gönguferðir í Hrunamannahreppi 2017 7. ferð

26. júlí 2017 kl 20:00 - 23:00

7.ferð er 26. júlí. Hruni – Hrepphólar, gengið á milli kirkna.
Lagt af stað kl 20:00 frá planinu við Hrunakirkju og gengið sem leið liggur
að Sólheimum og þaðan áfram eftir reiðgötum austan við Galtafell uns
komið er að Hólahnjúkum þar sem sjá má stórkostlegar stuðlabergsmyndanir.
Gangan endar við Hrepphólakirkju.
Ganga sem tekur u.þ.b. 3 klst.

Upplýsingar

Dagsetn:
26. júlí 2017
Tími
20:00 - 23:00