Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Skrúðganga og hefðbundin hátíðarhöld verða 17. júní

17. júní 2017 kl 10:00 - 17:00

Hátíðardagskrá í Hrunamannahreppi   17.   júní 2017

Dagskráin hefst með skrúðgöngu sem leggur af stað frá félagsheimilinu klukkan 13:30. Að henni lokinni, eða um klukkan 14 hefjast hefðbundin hátíðarhöld í skrúðgarðinum ef veður leyfir annars fara þau fram í félagsheimilinu. Fjallkonan flytur ljóð. Séra Óskar H. Óskarsson flytur hugvekju, flutt verður hátíðarræða og tónlistaratriði. Þá verður tilkynnt um val á íþróttamanni  ársins auk þess verða nokkrir afreksmenn í hinum ýmsu íþróttagreinum heiðraðir. Umhverfisverðlaun Hrunamannahrepps verða veitt. Þá er komið að ,,17 júní hlaupi“ en keppt verður í yngri og eldri flokkum.

 

-Unglingadeildin Vindur mun selja blöðrur og bjóða upp á andlitsmálningu

 

-Kassaklifur og Hoppukastalar

 

Upplýsingar

Dagsetn:
17. júní 2017
Tími
10:00 - 17:00