17. júní 2014

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní 2015

Hátíðarhöldin hefjast kl. 13.00 með skrúðgöngu sem leggur af stað frá félagsheimilinu. Ef veður leyfir er gert ráð fyrir að dagskráin fari fram í skrúðgarðinum á Flúðum og í nágrenni hans. Nánari dagskrá verður send út þegar nær dregur.

Nefndin