55. fundur hreppsnefndar, 3. feb. dagskrá

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

kjörtímabilið 2006 – 2010   2. fundur ársins

Verður  haldinn miðvikudaginn  3. febrúar 2010

kl. 14.00  í ráðhúsinu Flúðum

Erindi til hreppsnefndar:

1.   Þriggja ára áætlun Hrunamannhrepps 2011-2013 ( seinni umræða ).

2.   Tungufell landskipti v. íbúðahúsbyggingar.

3.   Drög að jafnréttisáætlun Hrunamannahrepps ( fyrri umræða ).

4.   Tilfærsla á málefnum fatlaðra til sveitarfélaga – og umræða um skólaakstur fatlaðs nemenda í FSU.

5.   Bakkatúnsvegur – áskorendalisti og tillaga Esherar Guðjónsdóttur.

6.   Hverahólmi – áframhaldandi umræða um samning.

7.   Drög að leigusamningi v. Kerlingafjalla ( til kynningar ).

8.   Erindi frá Ástu Sigurðardóttur v. fasteignagjalda.

9.   Halldóra Ásmundsdóttir áskorun v. reiðvega

Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

1.    Hitaveita Flúða: 37. stjórnarfundur frá 25. janúar s.l.

2.    Fræðslunefndarfundur sem haldinn verður 2. febrúar n.k.

 

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps.

1.    119. og 120 fundur félagsmálanefndar frá 12. janúar 2010 s.l.

 

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

a.    Atvinnuþróunarfélag Suðurlands: 290 fundur stjórnar frá 13. jan. s.l.

b.    Atvinnuþróunarfélag Suðurlands: Minnisblað frá 8. janúar s.l.

Önnur mál og upplýsingar:

a.    Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: Ársuppgjör 2009.

b.    Lánasjóður sveitarfélaga: Ársyfirlit 31.12. 2009

c.    Landssamband Hestamanna: Hálendisvegir og slóðar _ myndband á skrifstofu.

d.    Félags- og Tryggingamálaráðuneytið: v. uppreiknuð tekju og eignamörk v. félagslegra leiguíbúða bréf frá 4. janúar s.l.

e.    Félags- og Tryggingamálaráðuneytið: Húsaleigubætur – Uppreiknuð eignamörk.

f.     Umhverfisstofnun: v. uppgjörstímabils refaveiða bréf frá 5. janúar s.l.

g.    Jafnréttisstofa: Bréf frá 12. janúar v. jafnréttisáætlunar ítrekun.

h.    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið: bréf frá 12 janúar v. ársreikninga.

i.      Mennta- og menningarráðuneytið: Samræmd könnunarpróf bréf frá 7. jan. s.l.

j.     Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið: Staðfesting á gjaldskrá um búfjáreftirlit bréf frá 19. janúar s.l.

k.    Bláskógabyggð: Fjárhagsáætlun 2010 v. ferðamálafulltrúa.

l.      Lífshlaupið: Fræðslu og hvatningarverkefni 14. janúar s.l.

m.  Drög að starfsleyfi v. sorphirðu og sorpflutninga

n.    Brunamálastofnun: 112 dagurinn 11. febrúar 2010 bréf dags. 21. janúar.

o.    Saman: Forvarnarstarf bréf frá 26. janúar s.l.

 

Fundir framundan:

  • Aðalfundur Landssamtaka landeigenda á Íslandi ( LLÍ ) Hótel Sögu 11. febrúar kl. 13.00.

Skýrsla á skrifstofu: Vegagerðin – Auðsholtsvegur kynning framkvæmda.

 

Flúðum 29. janúar  2010

f.h. Hrunamannahrepps

 

_________________________

Ísólfur Gylfi Pálmason