Aðalfundur Búnaðarfélags Hrunamanna

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir, Uncategorized

Aðalfundur Búnaðarfélags Hrunamanna
Aðalfundur Búnaðarfélags Hrunamanna verður haldinn á Hótel Flúðum miðvikudaginn 15. febrúar kl. 11:00.

Venjuleg aðalfundarstörf og kosning nýs formanns þar sem núverandi formaður Aðalsteinn Þorgeirsson gefur ekki kost á sér.

Léttur hádegisverður í boði félagsins. Við hvetjum fólk til að mæta á fundinn og hafa áhrif á störf félagsins. Nýir félagar velkomnir.
Stjórn Búnaðarfélags Hrunamanna