Aðalfundur Landgræðslufélags Hrunamanna

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

 Verður haldinn í Félagsheimili Hrunamanna fimmtudaginn 9. mars, kl. 20.30

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Skýrsla stjórnar og reikningar og árgjald.
  3. Kosningar og kaffi.
  4. Árni Bragason landgræðslustjóri flytur erindi: Landgræðslan – hvert stefnum við?
  5. Sigurður H. Magnússon flytur erindi: Jarðvegsrof og gróðurbreytingar á afrétti Hrunamanna.
  6. Önnur mál.

Landgræðsluverðlaunin okkar verða til sýnis.

Allir eru velkomnir og þurfa ekki að vera félagar. Hvetjum alla til að mæta og heyra hvað nýr landgræðslustjóri hefur að segja og hlusta á fleiri fróðleg erindi.

 

Stjórnin: Esther, Sigurður H., Jóhanna B., Samúel U., Eiríkur.

 

Allir eru velkomnir og þurfa ekki að vera félagar!  Mjög áhugaverð erindi sem snerta sveitarfélagið.