Aðalfundur Landgræðslufélags Hrunamanna 2013

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Skýrsla stjórnar og reikningar.
  3. Árgjald
  4. Kosningar, allir gefa kost á sér áfram en kjósa þarf einn varamann.
  5. Kaffi og myndasýning frá starfinu, Sigurður H. Magnússon.
  6. Erindi: Eiríkur Jónsson Gýgjarhólskoti segir frá landgræðslu á sinni jörð og frá Landgræðslufélagi Biskupstungna.
  7. Önnur mál.

     Nýir félagar eru velkomnir í hópinn og geta gengið í félagið á fundinum.  

 

                               Stjórnin.