Aðalfundur UMFH

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Aðalfundur UmfH

Aðalfundur Ungmennafélags Hrunamanna verður haldinn þann 14.apríl n.k. kl. 20:00 í Félagsheimili Hrunamanna.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Einnig mun Jón G. Valgeirsson sveitastjóri koma á fundinn og kynna teikningar og verkáætlun af stækkun á íþróttahúsinu.

Gjaldkeri og ritari gefa ekki kosta á sér til áframhaldandi stjórnarstarfa.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Stjórn UmfH