Aðsóknartölur í sundlaug og tækjasal 2013

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Á fundi sveitarstjórnar 6. mars var kynnt samantekt á aðsókn í sundlaugina á Flúðum og tækjasal íþróttahússins fyrir árið 2013. Alls sóttu sundlaugina rúmlega 15.000 manns sem er svipað og árið 2012.  Þá sóttu á árinu 2013 tæplega 2.200 manns tækjasal íþróttahússins.