Afmæli Flúðaskóla

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Haldið var uppá afmæli Flúðaskóla með pompi og prakt sl. föstudag. Afmælið hófstkl. með hátíðardagskrá í Félagsheimilinu þar sem fram komu fyrrverandi og núverandi nemendur Flúðaskóla. Að því loknu var gestum boðið að skoða skólann þar sem til sýnis vor margvísleg verkefni nemenda. Guðný Arngrímsdóttir var á afmælishátíðinni og tók þessar skemmtilegu myndir. Hægt er að sjá fleiri myndir inná myndavef Hrunamanna. http://picasaweb.google.com/hrunamenn

80 ára afmæli Flúðaskóla