Afmælishátíð Listasafns Árnesinga

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Þér er boðið í afmæli í Listasafni Árnesinga laugardaginn 19. október kl. 16-18 hlýða á vangaveltur á tímamótum og þiggja léttar veitingar.

Fyrir fimmtíu árum eða þann 19. október 1963 var Árnesingum færð stór málverkagjöf sem lagði grunn að Listasafni Árnesinga..sjá meira um þetta hér  Afmælishátíð Listasafnsins