Afmælistónleikar Tónlistarskóla Árnesinga

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Fjölbreytt hátíðardagskrá vegna 60 ára afmælis Tónlistarskóla Árnesinga.

Opið hús-tónleikar-spurningakeppni-kaffi-kökur-

9:30-12.00 Félagsheimili Hrunamanna Flúðum

Nemendur úr Grímsnes og Grafningshreppi, Blákskógabyggð, Hrunamannarhreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Sjá nánari auglýsingu og dagskrá   Afmælistónleikar