Afréttargirðing – viðhald

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Afréttargirðing.

 

Auglýst er eftir  aðilum til að taka að sér viðhald á afréttargirðingu á Hrunamannaafrétti sumarið 2020, og/eða endurnýjun girðingar á ca. 3 km. kafla frá afréttarhliði.

Áhugasamir hafi samband við sveitarstjóra

fyrir 6. janúar nk. í síma :

480 6600 eða á netfang: jon@fludir.is