Leikskólanum Undralandi voru afhent endurskinsvesti í gær, en á myndinni eru krakkarnir að fylgjast með þegar skólastjórinn veitir vestunum viðtöku. Vís vonar og veit að þau muni koma að góðum notum. VÍS hefur alltaf haft forvarnir í hávegum eins og þessi gjöf sýnir og er Vís færðar bestur þakkir fyrir gjöfina.