Almenningssalerni

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Almenningssalerni  verða rekin í sumar að Grund á Flúðum frá 1. júní til og með 30. september 2020.

Gert er ráð fyrir að almennt sé opið fyrir þjónustuna alla daga vikunnar frá kl. 12:00 til 21.00