Almennur fundur um fjarskiptamál.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Háhraðatengingar á öll heimili í sveitum landsins fyrir 2020 Mánudaginn 30. mars á suðurlandi

Mánudaginn 30. mars kl. 16:30 í Félagsheimilinu á Flúðum.    Rætt verður um tillögur að uppbyggingu breiðbandskerfis í sveitum landsins og tillögur starfshóps sem fjallað hefur um málið. Framsögumenn verða þingmennirnir Haraldur Benediktsson og Páll Jóhann Pálsson. Fundarstjori á Flúðum verður Halldóra Hjörleifsdóttir, varaoddviti Hrunamannahrepps. Að loknum framsögum svara framsögumenn spurningum úr sal en góður tími mun gefast til umræðna og fyrirspurna.

Kaffiveitinar.    Allir hjartanlega velkomnir.