Apríl – Pésinn hefur litið dagsins ljós

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Enn einn fæðingardagur Pésa er runninn upp. Nú er það apríl-Pési og mætir hann að vanda á svæðið fullur af fréttum, tilkynningum og aulýsingum. Ekki má gleyma skemmtilegum myndum sem teknar eru af ljósmyndaranum okkar honum Sigurði Sigurmundssyni. Hann er alltaf jafn duglegur að festa á filmu ýmsa atburði í lífi okkar og verða myndirnar hans ómetanlegar heimildir um lífð og tilveruna um ókomna tíma.

Meðal efnis í apríl-Pésa er:

  • Huppuhornið
  • Bændamarkaðurinn
  • Rómantík í sveitinni
  • Golfvöllurinn
  • Fjárhagsfréttir
  • Vetnisvinnsla
  • Efnilegir stærðfræðingar
  • Kosningar í vor
  • Kórsöngur og meiri kórsöngur

Lesa Pésa