Áramótabrenna!

evaadmin Nýjar fréttir

Á gamlárskvöld kl 20:30 verður áramótabrenna á brennusvæðinu við tjaldsvæðið.
Vegna mikilla covidsmita í samfélaginu leggjum við mikla áherslu á það við fólk að það njóti brennunnar úr fjarlægð og að vera ekki með neinn samgang milli hópa. Hægt er að koma á bílum á svæðið og horfa á brennuna úr þeim.