!!! Áríðandi tilkynning frá Hitaveitu Flúða !!!

evaadmin Nýjar fréttir

Þeir sem eru með gólfhita eru vinsamlegast beðnir um að taka hringrásardælu við gólfhitakerfið úr sambandi þar til er búið að hleypa heita vatninu á aftur.

 

ATH!!! Í dag, miðvikudaginn 6.okt verður lokað fyrir heita vatnið frá Hitaveitu Flúða frá kl 9  og fram eftir degi vegna viðhalds.

Hvetjum alla til að gera ráðstafanir í með tilliti til þess.