Atvinnulíf í Uppsveitum Árnessýslu

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Arion banki boðar til fundar með fulltrúum atvinnulífsins í uppsveitum Árnessýslu þriðjudaginn 4. desember kl. 12.00 á Hótel Flúðum.

Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka flytur erindi. Almennar umræður að erindi loknu. Létt hádegishressing.   Allir velkomnir.