Atvinnuþróunarfélag Suðurlands

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

Atvinnuþróunarfélag Íslands er með frábæra heima síðu www.sudur.is þar á heimasíðu félagsins er sagt frá auglýstum styrkjum og sjóðum auk ýmissa frétta sem tengjast starfi félagsins og starfsvæði þess. Hér fyrir neðan eru nokkrar áhugaverðar fréttir sem eru á sudur.is.

Vaxtarsamningur Suðurlands. Umsóknarfrestur liðinn. 10 umsóknir bárust

Rekstur, stjórnun og markaðssetning smáfyrirtækja – Engin inntökuskilyrði. Umsóknarfrestur til 18. október

Atvinnulífsfundur á Suðurlandi – kynningar af fundum

Kynning á áætlun ESB um rannsóknir í þágu lítilla og meðalstórra fyrirtækja. 19. október

Erlend fyrirtæki í leit að samstarfsaðilum á Íslandi

Ný stjórn AÞS og aðalfundur