Auglýsing frá Hjónaballsnefnd 2015

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Auglýsing frá hjónaballsnefnd  2015

Við óskum eftir áhugasömum og metnaðarfullum sælkerum til að sjá um matinn á Hjónaballi Hrunamanna  sem haldið verður í Félagsheimilinu á Flúðum 7. mars 2015.

Um er að ræða matseld og framsetningu ásamt öllu öðru sem tilheyrir veislumat fyrir um 300 manns.

Áhugasömum aðilum er bent á að hafa samband í gegnum netfangið lkot@simnet.is eða hringja í  Valdísi í síma 8226617 fyrir 15. desember 2014.

Hjónaballsnefndin J