Auglýsing frá Reiðhöllinni Flúðum

Lilja Helgadóttir Tilkynningar

Frá Reiðhöllinni á Flúðum

Reiðhöllin auglýsir eftir umsjónarmanni í 20 – 25% starf. Starfið fellst í því að hafa umsjón með húsinu m.a þrif og fleira sem til fellur. Nánari uppl hjá Guðna S:8561136 og Knút  S:8971915

Sala árskorta er hafin.

Verð á árskortum til félagsmanna hestamannafélaganna Loga og Smára er:

Fjölskyldukort: 18.000 þ.kr Einstaklingskort: 11.000 þ.kr.

Til utanfélagsaðila er fjölskyldukortið: 25.000 þ.kr og einstaklingskort: 15.000 þ.kr

Korthafi fær afhent fjögurrastafa númer við kaup á korti sem gengur að talnalás í höllinni og hefur hann/hún frjálsan aðgang að húsinu þegar ekki er auglýst önnur dagsskrá þar, gert er ráð fyrir að dagsskrá í húsinu liggi fyrir minnst tvær til 3 vikur fram í tímann.

Pantanir hjá Guðna á brunir@simnet.is og hjá Helga á helgikj@mmedia.is