Auglýsing um kjörskrá vegna forsetakosninga

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Kjörskrá fyrir Hrunamannahrepp vegna forsetakosninga 30.júní 2012, liggur frammi á skrifstofu Hrunamannahrepps, Akurgerði 6 Flúðum, öllum almenningi til sýnis. Skrifstofan er opin frá 8:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00 til 12:30 á föstudögum.

Sveitarstjóri Hrunamannahrepps.