Auglýsing um NPA

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

 

Unnið er að gerð reglna um tilraunaverkefnið í samræmi við handbók verkefnisstjórnar um NPA á landsvísu og leiðbeinandi reglur velferðarráðuneytisins og verða umsóknir afgreiddar þegar þær reglur hafa verið samþykktar og tekið gildi. Þar sem um tilraunaverkefni er að ræða verður horft til fjölbreytni í vali á þátttakendum í verkefnið.

 

Umsóknarfrestur til 5. október 2012

 

Umsóknir skulu berast til viðkomandi félagsþjónustu en þar er hægt að nálgast umsóknareyðublöð og einnig á heimasíðu sveitarfélaganna.

 

Félagsþjónusta Sveitarfélagsins Árborgar,

Austurvegi 2, Selfossi sími: 480-1900

Félagsþjónusta Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu,

Suðurlandsvegi 1-3, Hellu sími: 487-8125

Velferðarþjónusta Árnesþings,

Hveragerði, Sunnumörk 2, sími: 483-4000

Uppsveitir Árnessýslu og Flói, Laugarási, sími: 480-1180

Sveitarfélagið Ölfus, við Hafnarberg, sími: 480-3800

Umsóknareyðublað um notendastýrða persónulega aðstoð