Auglýsing um skipulagsmál í Hrunamannahreppi

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Skipulagsmál

Áður en tillögurnar verða teknar til formlegrar afgreiðslu í sveitarstjórn Hrunamannahrepps verða þær til kynningar í samræmi við 1. mgr. 17. gr. skipulags- og byggingarlaga á skrifstofu sveitarfélagsins á Flúðum og á skrifstofu skipulagsfulltrúa að Dalbraut 12, Laugarvatni, frá fimmtudeginum 18. júní til miðvikudagsins  24. júní 2009. Þá verður einnig hægt að nálgast tillögurnar á slóðinni. /skipulagsfulltrui/auglysingar/. Að lokinni afgreiðslu sveitarstjórnar mun breytingartillagan fara í formlegt kynningarferli þar sem hún verður auglýst í a.m.k. 6 vikur þar sem þeim sem telja sig hafa hagsmuna að gæta gefst kostur á að koma með athugasemdir við tillögurnar.

Auglýsing frá 11. júní með athugasemdafresti til 23. júlí 2009