Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar í Hrunamannahreppi laugardaginn 14. maí 2022

evaadmin Nýjar fréttir

 

 Tveir listar eru í kjöri:

D-Listi Sjálfstæðismanna og óháðra.

 1. Bjarney Vignisdóttir hjúkrunarfræðingur/sveitarstjórnarm. Auðsholti 2
 2. Herbert Hauksson framkvæmdastjóri Unnarholtskoti 2
 3. Jón Bjarnason bóndi/sveitarstjórnarmaður Skipholti 3
 4. Ragnhildur S Eyþórsdóttir sjúkraflutningamaður Ásastíg 7
 5. Sigfríð Lárusdóttir sjúkraþjálfi Hvítárdal
 6. Elvar Harðarson vélamaður/verktaki Ásastíg 12a
 7. Nina Faryna kokkur/leikskóli Ásastíg 12b
 8. Bjarni Arnar Hjaltason vörubílstjóri/verktaki Borgarási 2
 9. Ásta Rún Jónsdóttir grunnskólakennari Vesturbrún 5
 10. Þröstur Jónsson garðyrkjubóndi Högnastíg 8

L – Listinn.

 1. Daði Geir Samúelsson verkfræðingur Bryðjuholti
 2. Alexandra Rós Jóhannesdóttir nemi í viðskiptafræði Kotlaugum 1
 3. Halldóra Hjörleifsdóttir oddviti Ásastíg 9
 4. Kristinn Þór Styrmisson háskólanemi Ásastíg 6b
 5. Brynja Sólveig Pálsdóttir nemi í leikskólafræði Núpstúni
 6. Arna Þöll Sigmundsdóttir ferðaþjónustubóndi Syðra-Langholti 3
 7. Þórmundur S Hilmarsson nemi Syðra-Langholti 1
 8. Kolbrún Haraldsdóttir þroskaþjálfi/sérkennari Norðurhofi 5
 9. Ragnheiður Björg Magnúsdóttir deildarstjóri Miðhofi 4a
 10. Stefán O Arngrímsson fyrrverandi húsvörður Ásastíg 1

 

Kjörskrá liggur frammi til skoðunar á skrifstofu Hrunamannahrepps á opnunartíma fram að kjördegi.

Kosið verður í Félagsheimili Hrunamanna að Flúðum.

Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 21:00.

Kjósendur hafi meðferðis persónuskilríki með mynd.

Talning atkvæða fer fram á sama stað að loknum kjörfundi.

 

Kjörstjórn Hrunamannahrepps

Helgi Jóhannesson

Esther Guðjónsdóttir

Magnús Víðir Guðmundsson