Bændamarkaður á Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Kærleikskrásir og kruðerí

Bændamarkaður á Flúðum

Kolbrún Kristín eða Stína kokkur, eins og hún er alltaf kölluð, opnaði um Hvítasunnuhelgina og verður opin í allt sumar í gömlu ferðamiðstöðinni, á sama stað og bændamarkaður var í fyrra.

Þar er m.a. hægt að fá nýtt og ferskt grænmeti, kjöt, silung, brodd, vettlina, heimagert kruðerí í krukkum, heimabakað bakkelsi, sósur, olíur og fleira og fleira.