Blátunnan- Tæming

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Fyrsta losun blátunnunnar!

Í þessari viku er fyrirhugað að  losa blátunnuna. Samkvæmt áætlun verður það gert dagana 26. til 28. september.