Brenna og flugeldasýning

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Björgunarfélagið Eyvindur verður með brennu og flugeldasýningu laugardaginn 9. janúar kl. 20:00. á tjaldsvæðinu Flúðum.