Brennur um áramótin í Hrunamannahreppi

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Áramótabrenna í Hrunamannahreppi verður á gamlársdag 31. des kl. 20:30 á lóð Tjaldmiðstöðvarinnar á Flúðum

 

þrettándabrenna í Hrunamannahreppi verður laugardaginn 3. janúar 2015 kl. 20:00 á lóð Tjaldmiðstöðvarinnar á Flúðum