Brennur

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Áramótabrenna verður á Flúðum mánudaginn 31. desember klukkan 20:30. Verður hún í landi Sunnuhlíðar við tjaldsvæðið.  Þrettándabrenna verður á Flúðum laugardaginn 5. janúar klukkan 20:00. Verður hún við námuna á tjaldsvæðinu.