Breyting á opnunartíma Sundlaugar

Lilja Helgadóttir Uncategorized

Eftir áramótin verður  opnunartíma sundlaugarinnar breytt,

Opið verður mánudaga og þriðjudaga frá 16-21, en á móti verður laugin lokuð á fimmtudögum,   að öðru leyti er óbreyttur opnunartími.