Breyttur opnunartími hjá Lyfju-útibúi Laugarási

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Opnunartími hjá Lyfju-útibúi Laugarási frá 1. október 2015 er eftirfarandi:

Alla virka daga frá 10:00 til 16:30 nema miðvikudaga þá er opið frá 10:00 til 13:00.