Brúntunna verður ekki hirt fyrr en fimmtudaginn 23. janúar

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Vegna erfiðra veðuraðstæðna þá verður hirðing á brúnu tunnunni ekki fyrr en fimmtudaginn 23. Janúar nk.