Brúsastaðarafstöð Jóns Guðmundssonar

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

 

Lagt verður upp í gönguna kl. 13.00 frá bílastæðinu við Langastíg, skammt vestan við þjóðgarðshliðið og austan við Öxará. Ráðlegt er að vera í góðum gönguskóm og hafa hressingu meðferðis. Gert er ráð fyrir að gangan taki þrjá til fjóra klukkutíma, með góðu stoppi við rafstöðina, þar sem upplagt er að fá sér nestisbita og hvíla lúin bein.

 

Verkefnið er styrkt af Menningarráði Suðurlands og Samfélagssjóði Landsvirkjunar.

Nánari upplýsingar veitir: Margrét Sveinbjörnsdóttir í síma 863 7694.