Búast má við töfum á umferð vegna fjárrekstra

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Umferðatafir gætu orðið fimmtudaginn 10. september frá kl. 10:00 til 17:00 á Skeiða- og Hrunamannavegi ofan Flúða (30)  frá Tungufelli að Kirkjuskarði. Féð er síðan rekið um Kirkjuskarð eftir Hrunavegi (344) að Hrunaréttum þar sem réttað verður 11. september kl. 10:00.