Byggðafesta og búferlaflutningar : Könnun

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir, Uncategorized

Byggðastofnun hefur sett af stað könnun sem ber heitið Byggðafesta og búferlaflutningar: Sveitir og strjálbýli. Könnuninni er ætlað að safna margvíslegum upplýsingum sem aukið geta skilning á málefnum sveitasamfélaga og strjálbýlis og stutt við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.
Viljum við hvetja íbúa sem eru búsettir í póstnúmeri 846 að taka þátt: Könnunina má má nálgast hér: www.byggdir.is