Verslunarmannahelgin 2010 á Flúðum

Lilja Helgadóttir Uncategorised

Verslunarmannahelgin 2010 á Flúðum.

Það verður mikið um að vera á Flúðum um verslunarmannahelgina eins og venja er. Hér fyrir neðan er dagskrá helgarinnar í grófum dráttum.

Fimmtudagur  29. Júlí

* Ásatúnsvöllur opinn  allan daginn.

* Kaffi-Sel, pizzeria, opið frá kl 8:00 til 21:00. Ekkert golfmót um helgina og golfvöllurinn því opinn fyrir alla.

* Kaffi Grund er opin frá 11:30 til 21:00 að vanda er á boðstólum úrval af tertum, kaffiréttum, að ógleymdum áhugaverðum matseðli.

* Hótelgarðurinn opinn allan daginn. Bistro í hádeginu, tilvalið að sitja úti og fá sér léttan mat og eða drykk.

* Bændamarkaðurinn, Kærleikskrásir og Kruðerí opinn frá kl 15:00 til 18:30.

* Útlaginn-Bjartmar Guðlaugsson heldur uppi góðri stemmningu frá kl 22:00.

Föstudagur 30. júlí

* Bændamarkaðurinn, Kærleikskrásir og Kruðerí opinn frá kl 11:00 til 18:00

* Hótelgarðurinn opinn allan daginn. Bistro í hádeginu, tilvalið að sitja úti og fá sér léttan mat og eða drykk.

* Kaffi-Sel, pizzeria, opið frá kl 8:00 til 21:00. Golfvöllurinn opinn fyrir alla.

* Ásatúnsvöllur opinn allan daginn.

* Kaffi Grund er opin frá 11:30 til 22:00 að vanda er á boðstólum úrval af tertum, kaffiréttum, að ógleymdum áhugaverðum matseðli.

* Útlaginn- hljómsveitin Mono spilar.

Laugardagur 31. júlí.

* Hótelgarðurinn opinn allan daginn. Bistro í hádeginu, tilvalið að sitja úti og fá sér léttan mat og eða drykk.

* Bændamarkaðurinn, Kærleikskrásir og Kruðerí opinn frá kl 11:00 til 18:00

* Kaffi-Sel, pizzeria, opið frá kl 8:00 til 21:00. Golfvöllurinn opinn fyrir alla.

* Kl 14:00 Traktorstorfæra, í gamla árfarvegi Litlu-Laxár við reiðhöllina, í umsjón Björgunarfélagsins Eyvindar.

* Toppmótið haldið á Ásatúnsvelli og verður golfvöllurinn lokaður þann dag en golfskálinn opinn allan daginn þar sem hægt er að fá léttar veitingar og veigar.

* Kaffi Grund er opin frá 11:30 til 22:00 að vanda er á boðstólum úrval af tertum, kaffiréttum ,að ógleymdum áhugaverðum matseðli.

* 21:00 Tónleikar með Ljótu hálfvitunum í Félagsheimilinu.  Húsið opnar kl. 20.00, tónleikar byrja kl. 21.00.

* 22:00 Varðeldur og söngur við tjaldsvæðið  í umsjón tjaldsvæðisins.

* Útlaginn- Íslenska Sveitin heldur uppi stuði fram á nótt.

 

Sunnudagur 1. Ágúst

* Kaffi Grund er opin frá 11:30 til 21:00 að vanda er á boðstólum úrval af tertum, kaffiréttum að ógleymdum áhugaverðum matseðli.

* Bændamarkaðurinn, Kærleikskrásir og Kruðerí opinn frá kl 11:00 til 18:00

* Hótelgarðurinn opinn allan daginn. Bistro í hádeginu, tilvalið að sitja úti og fá sér léttan mat og eða drykk.

*13:00 Furðubátakeppni á Litlu-Laxá.

Skráning hefst klukkan 12:30 á staðnum. Umsjónarmaður keppninnar er Bjarney Vignisdóttir s: 895-8978

* 15:00 Pokahlaup á tjaldsvæðinu,

* 15:30 gúrkuátskeppni á tjaldsvæðinu

* 16:00 keppni í sandkastalasmíði á tjaldsvæðinu.

* Ásatúnsvöllur opinn allan daginn

* Kaffi-Sel, pizzeria, opið frá kl 8:00 til 21:00. Golfvöllurinn opinn fyrir alla.

* 21:00 Söngkvöld í Golfskálanum Snússu þar sem Maggi Kjartans mun sjá um að leiða sönginn og spila fyrir gesti, einnig von á leynigesti.

* 21:00 Tónleikar með Ljótu hálfvitunum í Félagsheimilinu.  Húsið opnar kl. 20.00, tónleikar byrja kl. 21.00.

* Útlaginn- Synir Rúnars sjá um stuðið

 

Með von um að allir eigi góða daga á  Flúðum um helgina.

Ferðaþjónustuaðilar og ferða -og menningarnefnd Hrunamannahrepps.