Dagskrá 1. fundar hreppsnefndar á nýju ári þ.13. janúar n.k.

Lilja Helgadóttir Sveitarstjórnarfundir

 

9. Fundur   hreppsnefndar kjörtímabilið 2010 – 2014   1. fundur ársins

verður  haldinn fimmtudaginn  13. janúar 2011kl. 14.00  í ráðhúsinu flúðum

Dagskrá er eftirfarandi:

Erindi til hreppsnefndar:

1.    Drög að þriggja ára áætlun Hrunamannahrepps (fyrri umræða )

2.    Velferðarráðuneytið. Tilmæli til sveitarstjórna að tryggja framfærslu einstaklinga með sambærilegri framfærslu og atvinnuleysisbætur.

3.    Erindi: Vegagerðin.  Undirgöng undir Bræðratunguveg.

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps.

4.    Minnisblað vinnuhóps um athugun á samvinnu í íþrótta- og æskulýðsmálum í uppsveitum Árnessýslu.

5.    Félagsþjónusta: 133. fundur félagsmálanefndar frá 5. janúar s.l.

Kynningarmál:

a.    Svæðisráð málefna fatlaðra á Suðurlandi. Ályktun.

b.    Skipulags og byggingarfulltrúaembættið: Skipting á kostnaði embættisins 2010.

c.    Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið. Innanríkisráðuneytið tekur til starfa um áramót.  Skipurit.

d.    Félag leikskólakennara og Félag stjórnenda leikskóla. Ályktun frá stjórnum.

e.    Samband íslenskra sveitarfélaga. Greinagerð til mennta- og menningarmálaráðherra um greiningu á kostnaði við rekstur grunnskóla.

f.     Samband íslenskra sveitarfélaga. Athugasemdir KÍ við greinagerð óformlegs vinnuhóps um kostnað við Grunnskóla.

g.    Samband íslenskra sveitarfélaga. Minnispunktar vegna hagræðingu í skólamálum.

h.    MOTUS: Breytingar á nafni Intrum.

i.      Fannborg: Skýrsla.

j.     Vegagerðin: Staðfesting á móttöku umsóknar í Fjallvegasjóð.

k.    Sorpa. Nýtt skráningarkerfi.

l.      Velferðarráðuneytið. Ný viðmiðunarfjárhæð vegna eignamarka við útreikning húsaleigubóta.

m.  Velferðarráðuneytið. Ný tekju og eignamörk við lánveitingar til leiguíbúða.

n.    Athugasemdir Héraðsskjalasafns Árnesinga við frumvarpi að nýjum lögum um Þjóðskjalasafn Íslands.

o.    Vegagerðin:  Upplýsingar vegna gildistöku nýrrar reglugerðar um héraðsvegi nr. 774/2010.

Fundir framundan.

p.    Fundur oddvita og sveitarstjóra með félagsamálastjóra 18.janúar n.k.

q.    Skipulagsstofnun. Skipulagsmál og hlutverk kjörinna fulltrúa. Námskeið í Kornhlöðunni, Reykjavík 20.janúar n.k.

 

 

 

Flúðum 10. janúar

f.h. Hrunamannahrepps

 

_________________________

Jón G. Valgeirsson