Dagskrá 11. fundar hreppsnefndar Hrunamannahrepps þann 3. mars n.k.

Lilja Helgadóttir Sveitarstjórnarfundir

Erindi til hreppsnefndar:

1.    Framtíðarskipan félagsþjónustu í Uppsveitum og Flóa, Hveragerði og Ölfusi:  Tillögur.

2.    KPMG:  Skýrsla til sveitarstjóra-stjórnsýsluskoðun.

3.    Skipun í  17. júní nefnd.

4.    UMFÍ. Landsmót UMFÍ 50+ 2011.

5.    UMFÍ. Unglingalandsmót UMFÍ  2013 og 2014.

6.    Samningur vegna garða- og sláttuþjónustu.

7.    Bræðratunguvegur og vegtengingar á Flúðum:  Samkomulag milli vegagerðarinnar og Hrunamannahrepps.

8.    Samband íslenskra sveitarfélaga: Umsögn um frumvarp til sveitarstjórnarlaga.

9.    Ályktun Félagsmálnefndar:  Löggæsla í Árnessýslu.

10. Félags- og tyggingarmálanefnd Alþingis:  Umsögn um frumvarp til laga um  félagslega aðstoð.

11. Félags- og tyggingarmálanefnd Alþingis:  Umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum til fjögra ára.

12. Menntamála Alþingis:  Umsögn um tillögu til þingsályktunar um mikilvægi fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf.

13. Samgöngunefnd Alþingis:   Umsögn um frumvarp til laga um umferðarlög.

14. Þjóðaratkvæðagreiðsla.

15. Lánasjóður sveitarfélaga:  Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga.

16. Styrkur vegna ferðar á skólahreysti.

Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

17. Veitustjórn: 8. fundur stjórnar frá 1. mars s.l.

-liggur frammi á fundinum-

18. Ferða- og menningarnefnd. 3. fundur frá 3. febrúar s.l.

19. Ferða- og menningarnefnd. 4. fundur frá 16. febrúar s.l.

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps:

20. Félagsþjónusta: 134. fundur félagsmálanefndar frá 3. febrúar s.l.

21. 32. fundur Skipulags- og byggingarnefndar frá 17. febrúar s.l. og 59. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa frá 2. febrúar s.l.

22. Stjórn Skipulags- og byggingarfulltrúaembættisins.   7. Fundur stjórnar

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

a.    Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 783. stjórnarfundar 28. janúar sl.

b.    Atvinnuþróunarfélag Suðurlands: Fundargerð 298. stjórnarfundar frá 7. febrúar s.l.

c.    Skólaskrifstofa Suðurlands: Fundargerð 127. stjórnarfundar 14. febrúar s.l.

d.    SASS: Fundargerð 441. stjórnarfundar frá 11. febrúar sl.

e.    Sorpstöð Suðurlands:  Fundargerð 198. stjórnarfundar frá 24. febrúar s.l.

Kynningarmál:

f.     Samband íslenskra sveitarfélaga: Kynningarbæklingur um Skólavog.

g.    Umhverfisráðuneytið: Gildistaka mannvirkjalaga.

h.    Félag tónlistarskólakennara, ísl. hljómlistarmenn, samtök tónlistarskólastjóra, tónlistarnemendur:  Ályktun mótmælafundar.

i.      Skipulagsstofnun:  Breyting á deiliskipulagi miðsvæðis Flúða.

j.     Stofnun Vilhjálms Stefánssonar: Verkefnið Fishernet/Trossan.

k.    Byggingarfulltrúi: Suðurbrún 8. Tjónamat af völdum jarðskjálfta.

l.      Félag Leikskólakennara:  Ályktun stjórnar Félags leikskólakennara vegna niðurskurðar til leikskóla hjá sveitarfélögum landsins.

m.   Afgreiðsla umsóknar Landgræðslufélags Hrunamanna til Landbótasjóðs 2011.

Fundir framundan:

n.    Samband íslenskra sveitarfélaga: Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn 5. mars. nk.

o.    Menntaþing SASS í Gunnarsholti 4. mars nk.

p.    Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 25. mars nk.

q.    Samband íslenskra sveitarfélaga: Námskeið fyrir skólanefndir 18. apríl nk.

r.     Almannavarnefnd Árnessýslu: Námskeið fyrir vettvangsstjórnir sveitarfélaga 11-15. apríl nk.

Skýrsla á skrifstofu:

s.    Háskóli Íslands: Rannsókn á ofbeldi gegn konum.

 

Flúðum 28. febrúar

f.h. Hrunamannahrepps

Jón G. Valgeirsson