Dagskrá 12. fundar sveitarstjórnar 9. maí 2019

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir, Sveitarstjórn

Erindi til sveitarstjórnar:

 1. Ársreikningur Hrunamannahrepps 2018: Seinni umræða.
 2. Flúðaskóli: Ráðning skólastjóra.
 3. Fótboltavöllur: Þjónustusamningur.
 4. Fasteignasalan Bær: Vesturbrún 15. Forkaupsréttur.
 5. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands: Lóðahreinsanir og númerslausar bifreiðar.
 6. Suðurhof 2, Flúðum: Umsókn um lóð og beiðni um breytingu á deiliskipulagi.
 7. Bergrisinn bs: Þjónustusamningar.
 8. Motus: Stöðufundur.
 9. Gjaldskrá vegna húsaleigu á íbúðarhúsnæði í eigu Hrunamannahrepps.
 10. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni til frumvarp til laga um þjóðgarðstofnun og þjóðgarða.
 11. Umhverfis og samgöngunefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum.
 12. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um lýðháskóla.
 13. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.
 14. Utanríkismálanefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um þingsályktunartillögu um þriðja orkupakkann.
 15. Atvinnuveganefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um dýrasjúkdóma.
 16. Atvinnuveganefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.
 17. Atvinnuveganefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum.
 18. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um skráningu einstaklinga.
 19. Velferðarnefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar.
 20. Umhverfis- og auðlindarráðuneytið: Samráðsgátt um verkefni nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu.
 21. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið: Samráðsgátt um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga.
 22. Hálendismiðstöð í Kerlingarfjöllum: Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum.
 23. Íbúafundur.

Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

 1. Öldungaráð: Fundargerð 10. fundar frá 18. mars s.l.
 2. Öldungaráð: Fundargerð 11. fundar frá 29. apríl s.l.
 3. Skólanefnd: Fundargerð 5. fundar vegna Flúðaskóla frá 2. maí s.l.
 4. Skólanefnd: Fundargerð 5. fundar vegna Undralands frá 2. maí s.l.
 5. Skólanefnd: Fundargerð 6. fundar vegna Undralands frá 8. maí s.l.

-liggur frammi á fundinum-

 1. Atvinnu-, ferða- og menningarnefnd: Fundargerð 6. fundar frá 26. mars s.l.
 2. Umhverfisnefnd: Fundargerð 6. Fundar frá 3. maí s.l.

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu:

 1. Fundargerð 175. fundar skipulagsnefndar frá 10. apríl s.l. og afgreiðslur byggingafulltrúa frá 3. apríl s.l.

Mál nr.18: Afgreiðslur byggingafulltrúa.

 1. Fundargerð 176. fundar skipulagsnefndar frá 8. maí s.l. og afgreiðslur byggingafulltrúa frá frá 16. apríl s.l.

Mál nr. 18: Hrafnkelsstaðir 1A.  Umsókn um byggingarleyfi.

Mál nr. 19: Efra-Sel.  Breyting íbúðarhúss í gistiheimili. Deiliskipulagsbreyting.

Mál nr. 21: Afgreiðslur byggingafulltrúa.

-liggur frammi á fundinum-

 1. Oddvitanefnd Uppsveita Árnessýslu: Fundargerð 4. fundar oddvitanefndar frá 10. apríl. s.l.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga

 1. Bergrisinn bs. Fundargerð stjórnarfundar frá 9. apríl s.l.
 2. Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð 279. fundar stjórnar frá 9. apríl s.l.
 3. Byggðarsafn Árnesninga: Fundargerð fundar stjórnar frá 2. apríl s.l.
 4. Heilbrigðisnefnd Suðurlands: Fundargerð 195. fundar stjórnar frá 10. apríl s.l.
 5. SASS: Fundargerð 545. fundar stjórnar frá 4. apríl s.l.
 6. Brunavarnir Árnesinga: Fundargerð 5. Fundar stjórnar frá 30. apríl s.l.
 7. Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings: Fundargerð 32. fundar nefndarinnar frá 30. apríl s.l.

Kynningarmál:

 1. Hrunavegur: Áskorun sóknarnefndar Hrunasóknar.
 2. Veiðifélag Árnesinga: Fundargerð aðalfundar frá 28. mars s.l.
 3. Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 870. fundar stjórnar frá 11. apríl s.l.
 4. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: Endurgreiðsla á akstursþjónustu fyrir fatlað fólk í dreifbýli.
 5. Sambands íslenskra sveitarfélaga: Yfirlýsing í tengslum við lífskjarasamninga 2019-2022.
 6. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands: Umsögn um samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi.
 7. Vorþing sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins. Minnisblað.
 8. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands: Átakið Hreint Suðurland.
 9. Samband íslenskra sveitarfélaga: Lög um opinber innkaup.
 10. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið: Fjárhagsáætlunargerð sveitarfélaga.
 11. Byggðarsafn Árnesinga: Ársskýrsla 2018.
 12. HSK: Ályktanir Héraðsþings frá 14. mars s.l.
 13. UMFH: Fundargerð aðalfundar frá 30. apríl s.l.

Fundir framundan:

 1. Aðalfundur Límtré Vírnets ehf 15. maí n.k.
 2. Ráðstefna um almannavarnir og skipulagsmál á Selfossi 17. maí n.k.
 3. Forsætisráðuneytið: Fundur 3. júní n.k. í Gömlu Borg, Grímsnesi um málefni þjóðlenda.

Skýrslur á skrifstofu

18.Ársskýrsla HSK 2018.

 

 

Flúðum 6. maí 2019

f.h. Hrunamannahrepps