Dagskrá 13. fundar 10.júní 2015

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Erindi til sveitarstjórnar:

1.    Lögreglan á Suðurlandi: Samstarfsyfirlýsing um átak gegn heimilisofbeldi.

2.    Fannborg ehf: Aðalskipulag Hrunamannahrepps.

3.    Héraðsdómur Suðurlands: Girðing á Hrunaheiðum.

4.    SASS: Tilnefning á fulltrúum vegna funda um svæðisskipulag á Suðurlandi.

5.    Skipholtskrókur:  Beiðni um framhald á rannsóknarleyfi.

6.    Launalaust leyfi.

7.    Reiðhöllin á Flúðum: Vígsluhátíð.

8.    Leigusamningur um lóð undir hálendismiðstöð í Kerlingarfjöllum.

9.    Uppgjörs- og verksamningur vegna Kerlingarfjalla.

10.Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis:  Umsagnarbeiðni um tilllögu til þingsályktunar um undirbúning að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma.

11.Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis:  Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli.

12.Samband íslenskra sveitarfélaga: Umsögn um þingsályktunartillögu um landsskipulagsstefnu 2015-2026.

13.Stöðugreining á nýtinu íbúðarhúsnæðis í sveitarfélaginu.

14.Samband Íslenskra sveitarfélaga: Fasteignaskattur á mannvirki í ferðaþjónustu.

15.Þjónustusvæði vegna málefna fatlaðs fólks á Suðurlandi.  Fundargerð vorfundar frá 30. apríl s.l. Þjónustusamningur um málefni fatlaðs fólks.

16.Mýrarstígur 3.  Forskaupsréttur.

17.Samband íslenskra sveitarfélaga:  Skógræktarfélag Íslands.

18.Íþróttasamstarf:  Drög að samningi við Skeiða- og Gnúpverjahrepp.

Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

19.Veitustjórn: Fundargerð 7. fundar nefndarinnar frá 8. júní s.l.

-liggur frammi á fundinum-

20.Umhverfisnefnd: Fundargerð 3. fundar nefndarinnar frá 8. júní s.l.

-liggur frammi á fundinum-

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu:

21.Fundargerð 89. fundar skipulagsnefndar frá 13. maí s.l, og afgreiðsla byggingafulltrúa frá 29. apríl s.l.

Mál nr. 26: Hvammsvegur.  Aðalskipulagsbreyting.

Mál nr. 27: Kerlingarfjöll.  Stofnun lóðar undir hálendismiðstöð.

Mál nr. 29: Afgreiðslur byggingarfulltrúa frá 29. apríl.

22.Fundargerð 90. fundar skipulagsnefndar frá 28. maí s.l, og afgreiðsla byggingafulltrúa frá 20. maí s.l.

Mál nr. 9: Hvammsvegur.  Aðalskipulagsbreyting.

Mál nr. 10: Iðnaðarsvæði á Flúðum  Aðalskipulagsbreyting vegna gámasvæðis

Mál nr. 11: Iðnaðarsvæði á Flúðum  Deiliskipulag vegna gámasvæðis

Mál nr. 22: Afgreiðslur byggingarfulltrúa frá 20. maí.

23.NOS: Fundargerð aukaaðalfundar frá 30. maí s.l.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

a.    SASS:  Fundargerð 491. fundar stjórnar frá 16. febrúar s.l.

b.    SASS:  Fundargerð 492. fundar stjórnar frá 6. mars s.l.

c.    SASS:  Fundargerð 493. fundar stjórnar frá 8. apríl s.l.

d.    SASS:  Fundargerð 494. fundar stjórnar frá 8. maí s.l.

e.    Háskólafélag Suðurlands ehf:  Fundargerð aðalfundar frá 20. maí s.l.

Kynningarmál:

f.     Orlof húsmæðra.

g.    Skólaþjónusta Árnesþings:  Könnun á líðan og heilbrigði nemenda í 5. bekk.

h.    Samband íslenskra sveitarfélaga:  Fundargerð 828. fundar stjórnar frá 29. maí s.l.

i.      Stolt Sea Farm.

j.     Tæknisvið Uppsveita:  Verkfundargerð nr. 1 vegna Högnastígs.

k.    Tæknisvið Uppsveita:  Verkfundargerð nr. 2 vegna Högnastígs.

l.      Tæknisvið Uppsveita:  Verkfundargerð nr. 3 vegna Högnastígs.

m.  Hitaveita Flúða:  Skattamál.

n.    Samband íslenskra sveitarfélaga: Bréf frá stjórnendum tónlistarskóla.

o.    Skipulagsstofnun: Kostnaðarframlag vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Hrunamannahrepps.

p.    Skipulagsstofnun: Hvammsvegur.

q.    Skipulagsstofnun: Mat á umhverfisáhrifum – C flokkur.

r.     Sunnlenski skóladagurinn 2016: Fundargerð hugarflugsfundar frá 27. apríl s.l.

s.    Umhverfisstofnun: Endurskoðun á samningi Umhverfisstofnunar og sveitarfélaga um refaveiðar 2014-2016.

t.     Varasjóður húsnæðismála: Lok verkefnis um framlög til sveitarfélaga vegna sölu félagslegra eignar- og leiguíbúða á almennum markaði.

u.    Landskerfi bókasafna: Fundargerð aðalfundar 2015.

v.    Samband íslenskra sveitarfélaga: „Best Practice“ samstarfsverkefni.

w.   Umhverfisstofnun:  Óheimilar auglýsingar meðfram vegum og annars staðar utan þéttbýlis.

x.    Vegagerðin:  Úthlutun úr styrkvegasjóði árið 2015.

Skýrslur á skrifstofu:

y.    Attentus, manauður og framkvæmd: Mat á framkvæmd laga um leik- og grunnskóla.

z.    Skipulags og byggingarfulltrúi Uppsveita bs: Ársreikningur 2014.

aa.Hitaveita Grafarhverfis: Ársreikningur 2014.

bb.Límtré Vírnet: Ársreikningur 2014.

cc.  Björgunarfélagið Eyvindur:  Ársreikningur 2014.

dd.Þjónusturáð Suðurlands:  Árskýrsla 2014.

ee.Háskólafélag Suðurlands ehf:  Ársreikningur 2014.

Flúðum 8. júní 2015

f.h. Hrunamannahrepps

_________________________

Jón G. Valgeirsson