Dagskrá 30. fundar hreppsnefndar 6. september kl. 14.00

Lilja Helgadóttir Sveitarstjórnarfundir

 

  hrunamannahreppur

     30. Fundur   hreppsnefndar

  kjörtímabilið 2010 – 2014   9. fundur ársins

  Verður haldinn fimmtudaginn 6. september 2012

  kl. 14.00 í ráðhúsinu flúðum

   

  Erindi til hreppsnefndar:

  1. 1.Viðaukar við fjárhagsáætlun Hrunamannahrepps fyrir árið 2012.
  2. 2.Fjallskilamál: Gjaldskrá.
  3. 3.Heilsuþorp. Viljayfirlýsing Smart Cities International Ltd.
  4. 4.Sveitarfélagið Árborg: Tillaga að stofnun byggðasamlags um eignarhald á fasteignum vegna málefna fatlaðra.
  5. 5.Brunavarnir Árnessýslu. Stöðmat.
  6. 6.Fyrirhuguð hækkun VSK á gistiþjónustu.
  7. 7.Uppskeruhátíð: Dagskrá.
  8. 8.Fréttaritari RÚV á Suðurlandi.

  Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

  1. 9.Fræðslunefnd: Fundargerð 14. fundar vegna Undralands frá 28. ágúst. s.l.

  10. Veitustjórn: Fundargerð 20. fundar frá 3. september s.l.

  -liggur frammi á fundinum-

  11. Landbúnaðarnefnd. Fundargerð 13. fundar frá 27. ágúst s.l.

  -liggur frammi á fundinum-

  Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps:

  12. 50. fundur skipulags og byggingarnefndar frá 23. ágúst 2012 og 84. afgreiðslufundur bygg. fulltrúa frá 15. ágúst 2012.

  13. 11.fundur stjórnar Skipulags- og byggingafulltrúaembættis uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps bs. frá 23. ágúst 2012.

  Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

  1. a.Sorpstöð Suðurlands bs. Fundargerð 218. stjórnarfundar Sorpstöðvar Suðurlands bs. frá 9. ágúst 2012.
  2. b.Sorpstöð Suðurlands bs. Fundargerð 219. stjórnarfundar Sorpstöðvar Suðurlands bs. frá 28. ágúst 2012.
  3. c.Samtök sunnlenskra sveitarfélaga. 456. fundur stjórnar SASS frá 2. maí 2012.
  4. d.Samtöksunnlenskra sveitarfélaga. 457. fundur stjórnar SASS frá 10.ágúst 2012.
  5. e.Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 140. stjórnarfundar frá 30. ágúst s.l.

  Kynningarmál:

  1. f.Golfklúbburinn Flúðum. Efnahags- og rekstrarreikningur fyrir starfsárið 2011.
  2. g.Ríkiskaup: Tilkynning vegna árgjalds.
  3. h.Fannborg: Minnisblað vegna viðhalds vegaslóða yfir Stóra Leppi.
  4. i.Fjármálaráðuneytið. Óskað eftir tilnefningu til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu.
  5. j.Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Skilgreining á skóladögum í grunnskólum.
  6. k.Umhverfisstofnun. Notkun vélknúinna ökutækja við leitir.
  7. l.Fornleifavernd ríkisins, minjavörður Suðurlands. Umsagnarbeiðni vegna Silfurmýri í Hrunamannahreppi – breyting á DSKL.
  8. m.Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 10. fundar skipulagsmálanefndar sambandsins frá 17. ágúst 2012 og minnisblað vegna landskipulagsstefnu.
  9. n.Velferðarvaktin.

  Skýrslur á skrifstofu:

  1. o.Byggðastofnun: Ársskýrsla 2011.

  Flúðum 3. september 2012

  f.h. Hrunamannahrepps

  _________________________

  Jón G. Valgeirsson.